Ungdúro Ísafjörður 2020
Race Details:

Hér hittast hjólarar til að hafa gaman og hjóla stuttar leiðir á tíma og hjóla svo saman milli leiða.
Keppt er í tveimur vegalengdum og eru þær mistæknilegar og ættu því að henta sem flestum.
Fullt af fínum útdráttarverðlaunum.
Start kl 11:00 á Seljalandsdal.
Áætlað að dagskrá verði lokið milli 14:00 og 15:00.
Skráning á hri.is
Krakkahjólaþraut byrjar svo kl 13:00

skráning á www.hri.is frekari upplýsingar koma inn á facebook síðu vestra.

Comments

Commenting is disabled for past events.

Routes

  • By vidarkrist
  • #4778 - 402 views
Audience: local
[flag]