15.8 miles
Distance
3,252 ft
Climb
-5,433 ft
Descent
2,480 ft
High Point

Afhending gagna hefst klukkan kl. 09:00 við stólalyftuna í Hlíðarfjalli og lýkur kl. 09:45. Keppnisfundur verður Kl. 09:50 og fyrstu keppendur (Elite og Masters) byrja að fara upp með lyftunni kl. 10:00.

#1 Hjalteyri -> Gosi
Fyrsta sérleið er Hjalteyri og Gosi í einni beit. Gengið/hjólað er frá toppnum á stólalyftu upp að byrjuninni á Hjalteyrarleið og keppt á Hjalteyrarleið að gamla gönguskíðahúsinu á Stórhæð, þaðan niður að bílastæðinu við Gosa, þvert yfir stæðið og niður Gosa.

Svo er gengið/hjólað upp Hlíðarfjallsveg frá Gosa aftur upp að lyftu og lyftan tekin aftur upp. Mikilvægt er að safnast ekki saman á Hlíðarfjallsvegi og fara þar varlega þar sem opið er fyrir akandi umferð á veginum enda opið í Hlíðarfjalli.

#2 Ævintýraleið -> Hrútur
Önnur sérleið er Ævintýraleið og Hrútur í einni beit. Startað er af pallinum við Strýtuskála (toppur á stólalyftu) og niður blábyrjunina á Andrés en þaðan farið í Ævintýraleið. Úr Ævintýraleið er svo farið þvert yfir þjónustuveginn í Hlíðarfjalli og þvert yfir neðsta hlutann á Andrés, hafið augun opin fyrir annari umferð þar. Eftir það er hjólað niður Hrút og alveg niður að Glerárdal.

#3 Glerárdalur (Elite og Masters)
Þriðja sérleið er eingöngu fyrir Elite og Masters flokka en er notuð sem ferjuleið fyrir Almenning og Undir18 flokka. Við reynum að stýra umferð þarna með því að starta Elite og Masters fyrst en biðjum fólk að fara varlega, horfa í kring um sig og víkja fyrir keppendum ef svo ber við. Tekið skal fram að fólk í Almenningi og Undir18 má auðvitað klukka sig í hliðin á Glerárdal til að sjá tímann sinn en fær hinsvegar sérleiðina ekki metna.

Gengið/hjólað er úr Glerárdal upp á Súluplan þar sem boðið verður upp á sykraðar sykurveitingar með sykri. Þaðan er svo farið upp á Fálkafell þar sem næsta sérleið byrjar.

#4 Fálkafell -> Gamli
Fjórrða sérleið er ofan af Fálkafelli og niður í Gamla. Á þessari leið er töluvert af merkingum (borðar og stikur) þar sem við viljum reyna að hlífa umhverfinu fyrir óþarflega mörgum og víðum sporum. Virðum náttúruna og verum til fyrirmyndar.

Í Gamla er boðið upp á hressingu og góðan fíling eins og lög gera ráð fyrir.

#5 Gamli -> Naustaborgir
Fimmta sérleið byrjar í Gamla og fer síðan „öfuga leið“ niður í Naustaborgir. Þessi leið er oftast notuð sem uppgöngu/hjólaleið en er gríðarlegt stuð á niðurleið.

Hér skilja leiðir um stund en örvæntið ekki! Elite og Masters fara upp þar til merkta leið í átt að að Sérleið #6 #ÓkeypisÍS! en Almenningur og Undir18 fara niður Naustaborgir, inn í Kjarnaskóg og upp Kirkjusteinsbrekku.

#6 #ÓkeypisÍS (Elite og Masters)
Sjötta sérleið fer niður frábæra slóð sem heitir #ÓkeypisÍS. Mjög skemmtileg, brött og tæknileg braut! Eftir þessa sérleið fer fólk niður Naustaborgir, í Kjarnaskóg og upp Kirkjusteinsbrekku eins og aðrir. Sameinuð á ný!

#7 Hvammsskógur
Sjöunda sérleið er stuðið sem allir elska: Hvamsskógur. Hér er bara flow og fjör, njótið.

Úr Hvammsskógi er farið yfir í Kjarnaskóg að upphafi Spaðabrautar.

#8 Spaðabraut
Áttunda sérleið er Spaðabraut allra landsmanna. Beygjur og brýr, mikið tæknistuð og vonandi allir hressir. Þessi sérleið endar áður en mesta þjáningin hefst og hér klára Almenningur og Undir18 með bros á vör.

#9 Spaðabraut Sufferfest™ (Elite og Masters)
Níunda og síðasta sérleið, aðeins fyrir Elite og Masters flokka. Hvað er betra en að þjást á endasprettinum? Neðsti hluti af Spaðabraut er tekinn allt til enda.

Eftir mót er boðið upp á Bürger og Bjür/Powerade/vatn klukkan 14:00 á nýja grillsvæði í Kjarnaskógi. Djöfull er gaman!

Bike Park
Past Events

Comments


Post a CommentRoute Sections

1 Stage 1
 • 2 miles distance
 • 40 ft climb
 • -1,284 ft descent
2 Stage 2
 • 2 miles distance
 • 23 ft climb
 • -1,465 ft descent
3 Stage 3 - ELITE + MASTERS ONLY!
 • 1,477 ft distance
 • 37 ft climb
 • -108 ft descent
4 Stage 4
 • 1 mile distance
 • 98 ft climb
 • -345 ft descent
5 Stage 5
 • 4,944 ft distance
 • 108 ft climb
 • -345 ft descent
6 Stage 6 - ELITE + MASTERS ONLY!
 • 2,544 ft distance
 • 20 ft climb
 • -385 ft descent
7 Stage 7
 • 1 mile distance
 • 54 ft climb
 • -414 ft descent
8 Stage 8
 • 4,701 ft distance
 • 8 ft climb
 • -353 ft descent
9 Stage 9 - ELITE + MASTERS ONLY!
 • 4,732 ft distance
 • 55 ft climb
 • -85 ft descent

Details

 • Featured
 • Race Course
 • Race Date
  Saturday July 27, 2019
 • Riding area
 • Primary Activity
  Mountain Bike
 • Difficulty rating
  Blue
 • Route Type
  Out & Back
 • eBike Allowed
 • Direction
  One Direction
 • Physical rating
  Hard
 • Ridelogs
  1
More Stats for Enduro Akureyri 2019 mountain bike route
 • Altitude min
  57 ft
 • Altitude start
  2,402 ft
 • Altitude end
  223 ft
 • Grade
  -2.6%
 • Grade max
  -78.2%
 • Grade min
  77.5%
 • Distance climb
  5 miles
 • Distance down
  8 miles
 • Distance flat
  3 miles
no votes yet
close
Trail Conditions
 • Unknown
 • Snow Groomed
 • Snow Packed
 • Snow Covered
 • Freeze/thaw Cycle
 • Icy
 • Prevalent Mud
 • Wet
 • Variable
 • Ideal
 • Dry
 • Very Dry
Trail Flow (Ridden Direction)
Trailforks scans users ridelogs to determine the most popular direction each trail is ridden. A good flowing trail network will have most trails flowing in a single direction according to their intension.
The colour categories are based on what percentage of riders are riding a trail in its intended direction.
 • > 96%
 • > 90%
 • > 80%
 • > 70%
 • > 50%
 • < 50%
 • bi-directional trail
 • no data
Trail Last Ridden
Trailforks scans ridelogs to determine the last time a trail was ridden.
 • < 2 days
 • < 1 week
 • < 2 weeks
 • < 1 month
 • < 6 months
 • > 6 months
Trail Ridden Direction
The intended direction a trail should be ridden.
 • Downhill Only
 • Downhill Primary
 • Both Directions
 • Uphill Primary
 • Uphill Only
 • One Direction
Contribute Details
Colors indicate trail is missing specified detail.
 • Description
 • Photos
 • Description & Photos
 • Videos
Trail Popularity ?
Trailforks scans ridelogs to determine which trails are ridden the most in the last 9 months. Trails are compared with nearby trails in the same city region with a possible 25 colour shades. Think of this as a heatmap, more rides = more kinetic energy = warmer colors.
 • most popular
 • popular
 • less popular
 • not popular
ATV/ORV/OHV Filter
Max Vehicle Width
inches

Radar Time
Activity Recordings
Trailforks users anonymized public ridelogs from the past 6 months.
 • mountain biking recent
 • mountain biking (>6 month)
 • hiking (1 year)
 • moto (1 year)
Activity Recordings
Trailforks users anonymized public skilogs from the past 12 months.
 • Downhill Ski
 • Backcountry Ski
 • Nordic Ski
Jump Magnitude Heatmap
Heatmap of where riders jump on trails. Zoom in to see individual jumps, click circles to view jump details.
Trails Deemphasized
Trails are shown in grey.
disable
Trail transparency
88
70
78
Hlíðarfjall Bike Park - Adventure-way...
Hlíðarfjall Bike Park - Adventure-way...
4:02 | 131 | comments: 0 | favs:
Aug 20, 2020
New Ramp In Hlíðarfjall Bike Park (Nýr...
New Ramp In Hlíðarfjall Bike Park (Nýr Pallur í Hlíðarfjalli!)
trail: Gosinn
1:41 | 198 | comments: 0 | favs:
Aug 20, 2020
SMAC in Iceland the fish killing incident
SMAC in Iceland the fish killing incident
630 | comments: 0 | favs:
May 3, 2017

Recent Trail Reports Along Route

statustraildateconditiondescription
Syðridalur
Aug 16, 2021 @ 7:48am
Aug 16, 2021
Kjarnaskógur MTB Trail
Aug 16, 2021 @ 7:48am
Aug 16, 2021
Kjarnaskógur Main Path
Aug 16, 2021 @ 7:48am
Aug 16, 2021
Hvammskógur
Aug 16, 2021 @ 7:48am
Aug 16, 2021
Kirkjusteinsbrekka
Aug 16, 2021 @ 7:48am
Aug 16, 2021
more reports »
 • flag
 • login to download gpx or kml files.