Enduro Akureyri 2020
Race Details:

Enduro Akureyri verður ræst laugardaginn 25. júlí 2020 klukkan 10:00 í Hlíðarfjalli. Hjólaðar verða brautir í Hlíðarfjalli og Kjarnaskóg.

Enduro Akureyeri 2020 er hluti af "EWS Qualifier" mótaröð Enduro World Series.

Notast verður við snertilausa, sjálfvirka tímatöku í mótinu. Ekki þarf að tékka sig inn og út úr hliðum, heldur er nóg að hjóla bara í gegn.

Keppnisgögn verða afhent í strýtuskála frá klukkan 9:00 á laugardagsmorgni.
Athugið að það getur tekið uþb. 30 mín að komast frá bílastæði upp í Strýtuskála.
Fyrstu keppendum verður hleypt af stað í fyrstu sérleið klukkan 10.
Mótstjórn ábyrgist ekki að keppendur geti sótt keppnisgögn eftir klukkan 10:15.

Einnig verður hægt að nálgast keppnisgögn á föstudagskvöldið 25. júlí milli klukkan 21:00 og 23:00.
Afhending á föstudagskvöld verður í bílskúrnum við Sunnuhlíð 1, 603 Akureyri (Google Maps)
Tengiliður í afhendingu á föstudagskvöld er Sigrún Kristín, sími 8926217.

Flokkar í mótinu
Miðast verður við flokkakerfi EWS, sem inniheldur eftirfarandi flokka:
Karlar
Konur
Master Konur 35+
Master Karlar 40+
U21 (17-20 ára) Karlar
U21 (17-20 ára) Konur
Sigurvegari á Enduro Akureyri tryggir sér keppnisrétt á EWS mótaröðinni 2021.
Einnig verða veitt EWS stig fyrir árangur í mótinu.

Til að fá stig, eða vinna sér inn keppnisrétt á EWS þarf að vera skáður meðlimur hjá EWS og skrá EWS-Kóða.

Að auki býður HFA upp á Ungmennaflokka:
Ungmennaflokkur (10-13 ára) Karlar
Ungmennaflokkur (10-13 ára) Konur
U17 (14-16 ára) Karlar
U17 (14-16 ára) Konur

Keppendur í Ungmennaflokki (10-13 ára) þurfa að hafa fylgdarmann með sér. Fylgdarmaður má vera skráður keppandi, en einnig er í boði að fylgdarmaður sé ekki skráður og getur fylgdarmaður því hjólað með ungmenni án þess að þurfa að greiða keppnisgjald.
Hver fylgdarmaður má ekki fylgja fleiri en þremur ungmennum.

Keppendur í U17 mega hjóla án fylgdarmanns, en þeir fá keppnisgögn ekki afhent nema foreldri eða forráðamaður sé viðstaddur afhendingu.

Event Supporters:

Comments

Commenting is disabled for past events.

Route

 • Enduro Akureyri 2020

  close
  3D
  Trail Conditions
  • Unknown
  • Snow Groomed
  • Snow Packed
  • Snow Covered
  • Snow Cover Inadequate
  • Freeze/thaw Cycle
  • Icy
  • Prevalent Mud
  • Wet
  • Variable
  • Ideal
  • Dry
  • Very Dry
  Trail Flow (Ridden Direction)
  Trailforks scans users ridelogs to determine the most popular direction each trail is ridden. A good flowing trail network will have most trails flowing in a single direction according to their intension.
  The colour categories are based on what percentage of riders are riding a trail in its intended direction.
  • > 96%
  • > 90%
  • > 80%
  • > 70%
  • > 50%
  • < 50%
  • bi-directional trail
  • no data
  Trail Last Ridden
  Trailforks scans ridelogs to determine the last time a trail was ridden.
  • < 2 days
  • < 1 week
  • < 2 weeks
  • < 1 month
  • < 6 months
  • > 6 months
  Trail Ridden Direction
  The intended direction a trail should be ridden.
  • Downhill Only
  • Downhill Primary
  • Both Directions
  • Uphill Primary
  • Uphill Only
  • One Direction
  Contribute Details
  Colors indicate trail is missing specified detail.
  • Description
  • Photos
  • Description & Photos
  • Videos
  Trail Popularity ?
  Trailforks scans ridelogs to determine which trails are ridden the most in the last 9 months. Trails are compared with nearby trails in the same city region with a possible 25 colour shades. Think of this as a heatmap, more rides = more kinetic energy = warmer colors.
  • most popular
  • popular
  • less popular
  • not popular
  ATV/ORV/OHV Filter
  Max Vehicle Width
  inches

  Radar Time
  x Activity Recordings
  Trailforks users anonymized public ridelogs from the past 6 months.
  • mountain biking recent
  • mountain biking (>6 month)
  • hiking (1 year)
  • moto (1 year)
  Activity Recordings
  Trailforks users anonymized public skilogs from the past 12 months.
  • Downhill Ski
  • Backcountry Ski
  • Nordic Ski
  • Snowmobile
  Winter Trails
  Warning A routing network for winter maps does not exist. Selecting trails using the winter trails layer has been disabled.
  x Missing Trails
  Most Popular
  Least Popular
  Trails are colored based on popularity. The more popular a trail is, the more red. Less popular trails trend towards green.
  Jump Magnitude Heatmap
  Heatmap of where riders jump on trails. Zoom in to see individual jumps, click circles to view jump details.
  Trails Deemphasized
  Trails are shown in grey.
  disable
  Only show trails with NO bikes.
  enable

  Save the current map location and zoom level as your default home location whenever this page is loaded.

  Save
  Trail transparency
  11.3 miles
  Distance
  1,974 ft
  Climb
  -4,044 ft
  Descent
  2,426 ft
  High Point
 • By sigurdur TRAILFORKS HFA
 • #4792 - 196 views
Audience: country
[flag]