Name Íslenska Fjallahjólabandalagið (IFB)
Type Trail Association
Primary Activity Mountain Bike
Website
Geo
Address
Skúlagata 28
Reykjavík
101
Iceland
7
no votes yet
write a review

view on pinkbike
Við erum sameiginleg rödd fjallahjólara á Íslandi. Við vinnum að framgangi fjallahjólreiða á allan hátt. Við vinnum með hagsmunaaðilum, landeigendum, bæjarfélögum og öllum sem þarf að vinna með til að tryggja að fjallahjólreiðar fái að dafna á Íslandi í sátt við náttúruna og fólkið í landinu. Við stuðlum að ábyrgri fjallahjólaiðkun með því að skýra út fyrir hjólreiðafólki hvar má hjóla og hvar ekki, auk þess sem við vinnum í því að fjölga þeim stöðum þar sem hjóla má. Við viljum njóta þeirra stíga sem til eru í landinu, en jafnframt gera nýja sem falla vel að umhverfinu, í samstarfi við landeigendur á hverjum stað. Við stuðlum að því að fólk njóti þess að fjallahjóla, án þess að það bitni á þeim sem fjallahjóla ekki.

Riding Areas

nametrailstotal descenthighest trailtotal distance
Bláfjöll og Heiðmörk9-2,257 ft1,206 ft23 miles

Review Íslenska...

No reviews yet, be the first to write a review!

Login or Sign Up to write a review.
You must login to Pinkbike.
Don't have an account? Sign up

Join Pinkbike  Login
promote this listing